
DNV / Blár Akur
We tailor our services to your needs
Our Mission
DNV / Blár Akur offers environmental and fish health monitoring and related technical services to support your company operation and further development. Services are offered to aid in secure operation in line with given requirements.
We participate in many applied research projects to improve basic knowledge about our environment - so that we together can build a sustainable future.
Our Services
News

Áhrifamat á vatnshlot
Fiskeldisfyrirtæki þurfa að láta framkvæma svokallað Áhrifamat á vatnshlot. Þetta er gert til að meta hvort starfsemin hafi áhrif á líffræðilega, efna- og eðlisfræðilega gæðaþætti þess vatnshlots sem þau losa í og hvort áhrifin séu slík að þau gætu haft áhrif á umhverfismarkmið vatnshlotsins, sbr. Vatnaáætlun Íslands frá 2022-2027 og lög um stjórn vatnamála, nr. 36/2011.

Blár Akur vinnur smitvarnaráætlanir með eldisfyrirtækjum
Smitvarnaráætlanir eru nauðsynlegur þáttur í rekstri fiskeldisfyrirtækja. Blár Akur eru sérfræðingar á því sviði og vinna náið með mörgum fyrirtækjum við gerð áætlana.

Gervigreind til að meta áhrif fiskeldis á umhverfið
Blár Akur í samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið Tanuki hlaut styrk í aukaúthlutun Umhverfissjóðs Sjókvíaeldis.

Blár Akur participated in AQUA-ICE 2024
Blár Akur was an active participant in AQUA-ICE 2024, which was held in HARPA on Oct 8 and 9.

